




Gjafabréfin eru nú seld rafrænt og gilda eitt ár frá kaupum. Hér fyrir neðan getur þú séð mismunandi gjafabréf sem passa fyrir mismunandi ferðir.
Einnig er hægt að uppfæra bréf sem eru að renna út núna um áramótin og fá þessi nýju með nýjum gildistíma og koma í ferð til okkar þegar sólin er tekin að hækka á lofti.
Hægt er að hringja í okkur í síma 763 8000 eða senda póst á info@atvreykjavik.is ef þetta rafræna ferli passar ekki.
Við getum skotist með gjafabréfin heim að dyrum á Höfuðborgarsvæðinu fram að Jólum.
2 fyrir 1 tilboð
Við erum í alveg sérstöku jólaskapi og seljum því gjafabréfin á þessu frábæra tilboði til jóla.
Veldu tilboð fyrir gjafabréfið
Öll gjafabréfin okkar eru seld rafrænt. Hér fyrir neðan getur þú séð mismunandi gjafabréf til sölu
Gjafabréfakóði sendur á netfang
Eftir kaupin færðu inneignarkóða sendan á netfangið þitt.
þú fyllir út gjafabréfið
Þú fyllir út gjafabréfið hér meðst á síðunni – setur inn nafn viðtakanda, verðmæti ferðar, dagsetningu og kóðann sem þú fékkst sendan frá kerfinu okkar eftir kaupin.
Útprentun gjafabréfsins.
Þú prentar út gjafabréfið á fallegan pappír og pakkar því inn í viðeigandi umbúðir. Tilbúið undir tréð.
Nýting gjafabréfs
Eigandi gjafabréfsins nýtir inneignarkóðann og getur valið sér dagsetningu sem hentar sér á heimasíðunni okkar.
Tilboðin





Kaupa tilboð
Inneignarkortin eru með kóða sem hægt er að nota í bókunarkerfi okkar sem innborgun í ferð.
GJAFABRÉFIÐ
Með því að smella á viðeigandi skjal hér fyrir neðan opnast gjafabréf í nýjum glugga þar sem hægt er að skrifa inn nafn, dagsetningu, (upphæð ef við á) og kóðann af inneignarkortinu sem kemur í tölvupósti eftir greiðslu og prenta síðan út. Tilbúið til innpökkunar.
ATH! FERÐIRNAR ERU HUGSAÐAR SEM HRESSANDI ÚTIVERA OG NÁTTÚRUSKOÐUN!
ÓVARLEGUR AKSTUR, AKSTUR UTAN SLÓÐA OG UTANVEGAAKSTUR ER EKKI LEYFÐUR Í FERÐUNUM!