Útskriftargjafir – Afmælisgjafir – Starfsmannagjafir – Jólagjafir – Tækifærisgjafir

GEFÐU UPPLIFUN!

SVÖRTUDAGATILBOÐ Á GJAFABRÉFUM!

Bjóðum takmarkað magn af gjafabréfum í klukkutíma fjórhjólaferð á 50% afslætti meðan birgðir endast. Það er því um að gera að vera handfljótur og tryggja sér einstaklega hressandi fjórhjólaferð með meðfylgjandi dassi af adrenalíni, núvitund, skemmtun og fróðleik sem fylgir með ferðunum.
Það er því ekki eftir neinu að bíða með að panta núna strax!!!

Gjafabréfið er nú selt rafrænt og gildir út 2025 þannig að það er ekki ætlast til að gjafabréfið safni bara ryki.
Þeir sem vilja samgleðjast viðtakanda gjafabréfsins geta pantað ferðina beint og nota þá prómókóðann „HAPPYHOUR“ til að fá 50% afsláttinn. Þetta aukatilboð gildir í ferðina „Reykjavik Hills“ til 31. maí 2025 eða meðan birgðir endast.

Hægt er að hringja í okkur í síma 763 8000 eða senda póst á info@atvreykjavik.is ef þetta rafræna ferli passar ekki.
Við getum yfirleitt skotist með gjafabréfin heim að dyrum á Höfuðborgarsvæðinu næsta virka dag eftir pöntun eða eftir samkomulagi.

Fullt verð:

30.000 fyrir 2 á 1 hjóli í 1 klst. (Reykjavik hills)

Tilboðsverð 15.000 fyrir 2 á einu hjóli í 1 klst.

Einnig er hægt er að nýta gjafabréfin í allar okkar ferðir og er hægt að uppfæra og nota gjafabréfið sem innborgun.

Gjafabréfið gildir að eigin vali sem innborgun í allar okkar ferðir en passar fyrir 2 á einu hjóli í 1 klst ferðina „Reykjavik Hills“.
Fullt verð 30.000 kr. Verð núna 15.000 kr.

Til að fylla út gjafabréf til innpökkunar skrollaðu aðeins niður og smelltu á myndina af gjafabréfinu.

Leiðbeiningar

Veldu tilboð fyrir gjafabréfið

Gjafabréfin okkar eru seld rafrænt. Hér á síðunni getur þú séð gjafabréf sem er til sölu

Gjafabréfakóði sendur á netfang

Eftir kaupin færðu inneignarkóða sendan á netfangið þitt.

þú fyllir út gjafabréfið

Þú fyllir út gjafabréfið hér neðst á síðunni – setur inn nafn, andvirði, dagsetningu og kóðann sem þú fékkst sendan frá kerfinu okkar eftir kaupin.

Útprentun gjafabréfsins.

Þú prentar út gjafabréfið á fallegan pappír og pakkar því inn í viðeigandi umbúðir. Tilbúið undir tréð.

Nýting gjafabréfs

Eigandi gjafabréfsins nýtir inneignarkóðann og getur valið sér dagsetningu sem hentar sér á heimasíðunni okkar.

Inneignarkortin eru með kóða sem hægt er að nota í bókunarkerfi okkar sem innborgun í ferð.

HÉR GETUR ÞÚ ÚTBÚIÐ GJAFABRÉFIÐ.

Með því að smella á skjalið hér fyrir neðan opnast gjafabréf í nýjum glugga þar sem hægt er að skrifa inn nafn viðtakanda, dagsetningu og kóðann af inneignarkortinu sem kemur í tölvupósti eftir greiðslu og prenta síðan út. Tilbúið til innpökkunar.

Gjafabréfaform fyrir fjórhjólaferð að eigin vali.

Sláið inn:
Nafn viðtakanda (Þarf ekki)
Dagsetning afhendingar (jól – afmælisdagur – útskriftardagur og þh.)
Andvirði ferðar – ekki tilboðsverðið.
Kóðinn kemur í tölvupósti á sér skjali eftir kaupin og þarf hann að fylgja með svo gjafabréfið nýtist viðtakanda.
*Gildistími er einungis til hvatningar til að koma í veg fyrir ryksöfnun – einnig gæti rekstri verið hætt komi til stórra atburða sem leiða til breytinga á rekstrarumhverfi. Það er því ekki eftir neinu að bíða.

Hér fyrir neðan má sjá ferðina „Reykjavik Hills“ sem gjafabréfið gildir í.
Notið Promocode „HAPPYHOUR“ í greiðsluferlinu til að fá 50% afsláttinn.